Skemmtun fyrir öll tilefni!
Gunnar Kr. er einn stofnfélaga í Hinu íslenska töframannagildi og er meðlimur í International Brotherhood of Magicians, auk þess að vera fyrsti og eini Íslendingurinn í The Magic Circle í Bretlandi, nú Associate of The Inner Magic Cirlce með silfurstjörnu. Þá er hann einnig fyrsti og eini Íslendingurinn í Society of American Magicians.
Hann hefur ferðast víða og sýnt töfrabrögð í yfir 30 löndum heims.

